Confetti Klúbburinn - Mánaðarleg Póstkorta Áskrift

Fáðu litadýrð og gleði inn um lúguna þína í hverjum mánuði!

Ef þú skráir þig í Confetti Klúbbinn, færðu:
* Eitt sérhannað póstkort með prenti af málverki sem ég mála sérstaklega fyrir klúbbinn í hverjum mánuði.

* Límmiði í stíl til þess að skreyta dagbókina þína, tölvuna eða hvað sem er.

* Lítið persónulegt bréf frá mér - svona lítið sætt, Hæ! og einhverjar vangaveltur,frá mér til þín.

Skráðu þig hér

Fróðleikur og hugarró

Þessi litabók er hönnuð fyrir þá sem elska Ísland og Íslenska náttúru. Fullkomin fyrir þá sem vilja njóta kyrrðar og finna jafnvægi í daglegu lífi.
Hún sameinar teikningar úr náttúrunni af dýrum og þekktum stöðum, við fróðleik, sem gerir hverja lita stund að nærandi upplifun.

Skoða bók

Umsagnir

  • Dásamleg litabók,

    “Vegleg og stútfull af allskonar fallegum myndum af Íslenskum dýrum og náttúru. Og skartar fallegum fróðleiksmolum um landið okkar fagra” – Stefanía Sara

  • Fallegar myndir með þessu stórkostlegu viðbót

    Skemmtilega hugsað og sett upp þar sem fróðleikur er við hverja mynd sem gerir þessa Litabók að “Smásögu Litabók“ sem fær mann til að langa virkilega til að fara líta aftur og skapa sína eigin með litum og um leið verða smá stórt barn aftur.

    - Haddi

Sérmálað gæludýramálverk

Langar þér í einstakt málverk af gæludýrinu þínu? – persónuleg minning sem fangar sálina og persónuleikann þeirra á striganum.

Nánar

Listakonan

Ég heiti Henriette Kjeldal, kölluð Henný, og myndi titla mig sem þúsundþjalasmið.

Ég er húðflúrari, myndlistarkona og elska að skrifa ljóð, og svo núna er það þessi bók sem er nýjasta hugmyndin sem fær líf! 

Henriette Kjeldal