

Velkomin í huga minn
Eftirprentanir af málverkum
-
Veilkeeper
Venjulegt verð Frá 6.900 ISKVenjulegt verðVeilkeeper
Venjulegt verð Frá 6.900 ISKVenjulegt verðVeilkeeper
Venjulegt verð Frá 6.900 ISKVenjulegt verð

Fróðleikur og hugarró
Þessi litabók er hönnuð fyrir þá sem elska Ísland og Íslenska náttúru. Fullkomin fyrir þá sem vilja njóta kyrrðar og finna jafnvægi í daglegu lífi.
Hún sameinar teikningar úr náttúrunni af dýrum og þekktum stöðum, við fróðleik, sem gerir hverja lita stund að nærandi upplifun.
Hvíldu hugann og finndu frið innra með þér með því að kveikja í sköpunargleði þinni.
Kaupa bók-
Slökun og einbeiting:
Að lita hjálpar til við að róa hugann og bæta einbeitingu. Það er einföld leið til að tengjast núinu og öðlast ró.
-
Sköpun og ímyndunarafl:
Að lita kveikir á sköpunargleði og styður við ímyndunaraflið. Það eflir hæfileikann til að sjá fegurð í smáatriðum.
-
Minnkar streitu:
Að dregur úr streitu og stuðlar að jafnvægi. Það skapar rými fyrir þig til að endurnýja andlega orku.


Listakonan
Ég heiti Henriette Kjeldal, kölluð Henný, og myndi titla mig sem þúsundþjalasmið.
Ég er húðflúrari, myndlistarkona og elska að skrifa ljóð, og svo núna er það þessi bók sem er nýjasta hugmyndin sem fær líf!
Henriette Kjeldal

insidehenrietteshead
Veilkeeper
Share



insidehenrietteshead
Undur Íslands - Litabók
Share






Umsagnir
-
Dásamleg litabók,
“Vegleg og stútfull af allskonar fallegum myndum af Íslenskum dýrum og náttúru. Og skartar fallegum fróðleiksmolum um landið okkar fagra” – Stefanía Sara
-
Fallegar myndir með þessu stórkostlegu viðbót
Skemmtilega hugsað og sett upp þar sem fróðleikur er við hverja mynd sem gerir þessa Litabók að “Smásögu Litabók“ sem fær mann til að langa virkilega til að fara líta aftur og skapa sína eigin með litum og um leið verða smá stórt barn aftur.
- Haddi

Veilkeeper
Hafa samband
Skráðu þig á póstlista
Vertu fyrstur til að vita um nýjar bækur og sértilboð, vefsíðan mun þróast næstu vikur og margt spennandi framundan.