Farðu í vöruupplýsingar
1 af 7

Inside Henriettes Head

Confetti Klúbburinn - Mánaðarleg Póstkorta Áskrift

Confetti Klúbburinn - Mánaðarleg Póstkorta Áskrift

Venjulegt verð kr 1,700
Venjulegt verð Útsöluverð kr 1,700
Útsala Uppselt
vsk. innifalin í verði

Fáðu litadýrð og gleði inn um lúguna þína í hverjum mánuði!

Ef þú skráir þig í Confetti Klúbbinn, færðu:
* Eitt sérhannað póstkort með prenti af málverki sem ég mála sérstaklega fyrir klúbbinn í hverjum mánuði.
* Límmiði í stíl til þess að skreyta dagbókina þína, tölvuna eða hvað sem er.
* Lítið persónulegt bréf frá mér - svona lítið sætt, Hæ! og einhverjar vangaveltur,frá mér til þín.

Svona virkar þetta:
* Skráðu þig fyrir 25. dag mánaðarins til að fá póstkort næsta mánaðar.
* Allt er sent út í lok hvers mánaðar.
* Til að halda kostnaði niðri, þá fylgir þessum sendingum ekki rekjanlegt númer.
* Þú getur skráð þig út klúbbnum hvenær sem er!

Þetta er eiginlega eins og lítið óvænt partý í pósthólfinu þínu í hverjum mánuði - litríkt, persónulegt og lítil gleðisprengja inní skammdegið!

Magn
Skoða allar upplýsingar