Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Prent

Veilkeeper - Eftirprentun

Veilkeeper - Eftirprentun

Venjulegt verð kr 8,900
Venjulegt verð Útsöluverð kr 8,900
Útsala Uppselt
vsk. innifalin í verði

Uglan í mínum hugarheimi, er andlegur verndari., ég sé hann fyrir mér sem varðmaður milli tveggja heima - andlegi heimurinn og þessi veraldlegi sem við lifum í. Ég ætlaði að búa til barnabók einu sinni fyrir löngu, sem aldrei varð neitt úr, en þá var pælingin allskonar dýr sem lifðu í okkar heimi og hulinni veröld sem mannfólk gat ekki séð. Þar kom þessi hugmynd, uglan með horn, dádýr með vængi, og allskonar fleiri verur.
Bókin varð aldrei til, en uglan varð til á striga, og núna sem prent líka.


Stærð:

50x70cm
30x40 cm
21x30cm 

Stíll: Akríl og máling

Stærð
Magn
Skoða allar upplýsingar