Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Inside Henriettes Head

GRACE

GRACE

Venjulegt verð kr 800,000
Venjulegt verð Útsöluverð kr 800,000
Útsala Uppselt
vsk. innifalin í verði

Þetta verk sýnir hestinn, hvítan, litur sakleysis, með höfuðið beygt, sem á að þýða uppgjöf, ekki sem sagt að gefast upp, heldur að gefa sig á vald Æðri máttar. 
Á minni vegferð hef ég lært, að þegar ég hef gengið í gegnum erfiðustu tímabilin mín, og reynt að laga og leysa allt sjálf, að það er á sem ég á mest erfitt.
Ég öðlast innri ró og frið þegar ég gef mig á vald Æðri máttar og treysti Guði fyrir mínu lífi.
Þetta málverk er mín áminning um það.
Stjórna minna, treysta meira.

Acrylic on canvas
70x100cm

Magn
Skoða allar upplýsingar